Hróðmar Sigurðsson stígur á stokk ásamt stórkostlegum meðspilurum og flytur frumsamda músík með spunaívafi. Hróðmar hefur unnið með hinum ýmsu tónlistarmönnum í gegnum tíðina en nú er komið að því að hann ætlar að flytja eigin músík með eigin bandi! Ekki missa af því! Hljómsveitin er skipuð einvalaliði en það eru þau Magnús Trygvason Eliasen, Tumi Árnason, Ingibjörg Elsa Turchi, Elvar Bragi Kristjónsson, Kristofer Rodriguez Svönuson og Hróðmar Sigurðsson.
Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.000 kr.