Back to All Events

Elham Fakouri & Arnljótur Sigurðsson

The Persian Ney player, Elham Fakouri, brings sounds from the ouvre of classical Persian music.
Arnljótur Sigurðsson plays around with improvisation and tunes.
These two will each play a solo set, but who knows if they might join forces and play a duet?

Ticket 2500 kr

Limited amount of seats available.

---

Elham Fakouri

Elham Fakouri is a Persian, Reykjavík-based musician. She graduated from the Master of Music in New Audiences and Innovative Practice at the Iceland University of the Arts. She completed an undergraduate degree in Iranian music performance with a main focus being on Ney, an Iranian woodwind instrument from Guilan university in 2016. Since then she has been working and collaborating with different musicians and artists in Iran and Iceland.

Hin íranska Elham Fakouri hefur verið búsett í Reykjavík síðastliðin tvö ár, en hún lauk Meistaranámi í Tónlistardeild Listaháskóla Íslands í vor, með áherslu á "New Audience and innovative practice". Í undanfara þess lauk hún BA prófi í listinni að leika á tréblásturshljóðfærið persneska ney frá Guilan Háskólanum árið 2016. Undanfarið hefur hún tekið þátt í verkefnum og samstarfi við listamenn bæði hérlendis og í heimalandi sínu.

Arnljótur

Arnljótur Sigurðsson er tónlistarmaður sem lifir og starfar í Reykjavík. Sjö ára hóf hann þverflautunám í Skólahljómsveit Vesturbæjar og síðar á rafbassa og flautu við djass- og rokkbraut Tónlistarskóla FÍH. Arnljótur hefur komið fram í fjórum heimsálfum í vel yfir 20 löndum með hljómsveitum eða sólóverkefni sínu á ótal tónleikum. Hann hefur verið viðloðandi ýmsar tilraunir í tónlist og spilað víða með einum og öðrum. Undanfarin misseri hefur hann haldið úti tónlistarverkefninu Kraftgalli en von er á breiðskífu með því efni síðar á árinu.

Reykjavík based musician Arnljótur started playing flute in brass bands and later electric bass in rhythmic music. Playing with bands around town and later around the world, Arnljótur's interest in music lies all around the place too. He has worked as composer, performer, arranger and multi-instrumentalist in many different genres and projects but his main outlet the last years has been the electronic one-piece project called Kraftgalli, whose first album in full length will be released later this year.
arnljotur.bandcamp.com
youtube.com/forljotur
soundcloud.com/ljotur