Back to All Events

Double Piano | Alexandra Ivanova and Sara Mjöll Magnúsdóttir with Trio

What happens when two young jazz pianists meet at the jazz festival? More jazz! More piano! Double piano is an invitation to a programme led by not one but two piano trios - headed by Alexandra Ivanova for the first set and by Sara Mjöll Magnúsdóttir for the second.
Come to an evening of original compositions and arrangements exploring elements of Icelandic folk songs, Arabic tunes and everything beyond & in between!

Alexandra Ivanova is an Austrian composer and pianist with Bulgarian roots. Living between France and the Middle East in the past decade, she has been mentored by Lebanese-American composer and jazz pianist Tarek Yamani and was invited to perform at his masterclass ‘Reharmonising Arabic Music’ within the UNESCO’s Virtual Education Programme for International Jazz Day 2020. In her recent solo debut ‘Identities’ in Vienna, she combined her spoken word poems with her compositions and arrangements. Alexandra recently spent a monthlong residency in Northern Iceland and performed at the Reykjavik Jazz Festival 2020. She is drawn to influences from Oriental, Azeri Mugham and Afro-Cuban music which she studied with Ruy Lopez-Nussa and Alexis Bosch.
Sara Mjöll Magnusdottir is a young Icelandic jazz pianist. She has been active in the Reykjavík jazz scene for a few years, playing original music as well as traditional jazz. In her music, Sara values the melodic element above all. She likes to combine a modern sound with the traditional and gets much influence from nordic music. Sara has studied in the United States since 2019, under the American pianist Mike LeDonne and is pursuing a Jazz Performance degree at William Paterson University.
Both pianists will be accompanied by:
Birgir Steinn Theodorsson (contrabass)
Óskar Kjartansson (drums)

With the friendly support of the Austrian Embassy Copenhagen

Tickets 2500 kr. | Doors open 20:30 | Concert Starts 21:00

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Hvað gerist þegar tveir ungir jazzpíanóleikarar hittast á jazzhátíð? Meiri jazz! Meira pianó!

Alexandra Ivanova og Sara Mjöll Magnúsdóttir hittust á Jazzhátíð Reykjavíkur síðastliðinn september og leiða nú saman hesta sína eina kvöldstund í Mengi og bjóða upp tónleika með tvöföldu píanótríó. Alexandra leiðir fyrra sett kvöldsins og Sara Mjöll það seinna.

Þetta verður kvöld þar sem ólíkir stílar tónlistar fá að heyrast, áhrifa má gæta frá miðausturlöndum, íslenskum þjóðlögum og hefðbundinni jazztónlist. Báðar flytja þær frumsamda tónlist.

Alexandra Ivanova er austurískt tónskáld og píanóleikari með Búlgarskar rætur. Hún hefur búið og starfað í Miðausturlöndum og Frakklandi seinustu ár, og hefur lært hjá jazz píanoleikaranum Tarek Yamani. Hún gaf nýverið út plötuna “Identities” í Vín, þar sem hún sameinaði ljóð eftir sjálfa sig við tónlist. Alexandra lauk nýverið mánaðar residensíu á Norðurlandi. Hún kom fram á Jazzhátíð Reykjavíkur í september með sóló tónleika. Í tónlist hennar má gæta áhrifa austurlenskrar og kúbanskar tónlistar sem hún hefur lært m.a. undir Ruy Lopez-Nussa og Alexis Bosch.

Sara Mjöll Magnúsdóttir er íslenskur jazzpíanóleikari og tónskáld. Hún hefur verið aktív í íslenskri jazztónlistarsenu í nokkur ár, og flutt reglulega bæði frumsamda tónlist sem og hefðbundinn jazz. Sterkar laglínur, óhefðbundin hljómferli með einfaldleikann í fyrirrúmi einkenna tónlist Söru og mætti lýsa sem melódískri módern jazztónlist. Sara stundar nú nám við William Paterson University í Bandaríkjunum undir handleiðslu Mike LeDonne.

Hljómsveitina skipa:
Birgir Steinn Theodórsson – kontrabassi
Óskar Kjartansson – trommur
Sara Mjöll Magnúsdóttir – píanó
Alexandra Ivanova – píanó

Þessir tónleikar eru í boði austurríska sendiráðsins í Kaupmannahöfn.

Miðaverð 2500 kr. | Húsið opnar 20:30 | Tónleikar hefjast 21:00

Earlier Event: September 25
Ausa eftir Lee Hall *UPPSELT*