Back to All Events

Tómamengi | Flaaryr

Flaaryr leikur á gítar í Tómamengi í kvöld, fimmtudaginn 23. apríl 2020 kl. 20
Hægt verður að fylgjast með á www.mengi.net, YouTube og Facebook síðu Mengis ásamt vwww.visir.is

Flaaryr er Diego Manatrizio, Argentískur tónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Hann bindur tónlist sína ekki við neina ákveðna tónlistarstefnu en þó má finna í henni eiginleika úr ýmsum stefnum á borð við minimalisma, reiknirokki (math rock), og noise tónlist.

Tónlist hans einkennist af lúppum, tilraunum með takt og þeim hljóðum sem kassagítarinn getur gefið frá sér. Diego er hluti af íslensku plötu útgáfunni post-dreifingu og argentísku útgáfunni anomalía. Hann hefur gefið út þrjár plötur: 8 nuevas formas de jugar al jenga (2018), Rosalega stór kaktus (2019), með Guðmundi Arnalds & Vegvísir (2019).
Diego er einnig hluti af math rock hljómsveitinni Hungría og ambient sveitinni Atiseq.

Við bendum á að frjáls framlög til listamannsins og Mengis eru vel þegin og má greiða með efirfarandi leiðum.

Hægt er að hringja inn í númerið 901-7111 (1.000 kr.)
Millifæra á Kass appinu í með nr. 865-3644 (upphæð að eigin vali)
Millifæra á PayPal / payment@mengi.net (upphæð að eigin vali)

Hefðbundið miðaverð á tónleika í Mengi er 2.000 krónur en listamennirnir þakka kærlega fyrir öll framlög.  

- - - - - - - - - - - - - - -

Flaaryr plays this Thursday in Tómamengi starting at 8pm GMT.
The event will be streamed on www.mengi.net, www.visir.is, as well as Mengi's Facebook and YouTube channel.

Flaaryr is Diego Manatrizio, Reykjavík based experimental composer and guitarist from Buenos Aires, Argentina.
Although he prefers not to frame himself into any particular genre, his style oscillates between minimalism, math, and noise.
His music is strongly characterized by meticulous looping, rhythmic experimentation, and a thorough exploration of the timbrical possibilities of the guitar by the use of extended techniques.
Part of Icelandic art collective post-dreifing and Argentinian label anomalía, he has released three albums, 8 nuevas formas de jugar al jenga (2018), Rosalega stór kaktus (2019, in collaboration with Guðmundur Arnalds), Vegvísir (2019).

Diego is also part of experimental math rock duo Hungría (with Facundo Semerena on drums) and electro-acoustic ambient duo Atiseq (with Guðmundur Arnalds on guitar and electronics).
In his live sets, Flaaryr assembles every piece into one long composition that doesn't stop until the set is over, creating an experience that is often described as immersive and trance-like.

Donations are welcome and can be paid by:
• Calling (+354) 901-7111 (1.000 kr.)
• Transferring on the app "Kass" to no. 865-3644 (any amount)
• Paypal to payment@mengi.net

Normal ticket fee for a concert in Mengi is 2.000 ISK but we appreciate any amount you feel like or can donate.