Back to All Events

Tómamengi | Korter í flog

Korter í flog kemur fram í Tómamengi laugardaginn 25. apríl 2020.
Útsendingin hefst kl. 21 og má fylgjast með á heimasíðu Mengis, www.mengi.net, www.visir.is, ásamt YouTube og FB siðu Mengis.

Korter í Flog er íslenskt punk/noise band. Þeir draga einnig innblástur úr ýmsum stefnum á borð við krautrokk, no wave, trap, autotune, doom metal o.fl.
Tónlist þeirra einkennist af mikilli óreiðu og öllum mistökum er tekið með opnum örmum.
Þeir hafa getið út plöturnar Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista) og sjónrænu plötuna flog í korter sem var leikstýrð af söngvara sveitarinnar Vilhjálmi Yngva. Þeir eru um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja breiðskífu sem kemur út síðar á þessu ári.

Við bendum á að frjáls framlög til hljómsveitarinnar og Mengis eru vel þegin og má greiða með efirfarandi leiðum.

Hægt er að hringja inn í númerið 901-7111 (1.000 kr.)
Millifæra á Kass appinu í með nr. 865-3644 (upphæð að eigin vali)
Millifæra á PayPal / payment@mengi.net (upphæð að eigin vali)

Hefðbundið miðaverð á tónleika í Mengi er 2.000 krónur en listamennirnir þakka kærlega fyrir öll framlög.

- - - - - - - - - - - - - -

On Saturday in Tómamengi: Korter í flog | Event starts at 9pm GMT
Watch the concert on Mengi's Youtube, FB or website www.mengi.net or www.visir.is

Korter í flog is an Icelandic punk/noise rock band from Iceland. But they also draw inspiration from all around, krautrock, no wave, trap, autotune, doom metal and more. The music is quite chaotic but also structured at the same time, all mistakes and clumsiness are received with open arms. They released the album Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista), as well as an instrumental visual album (flog í korter), directed and edited by vocalist Vilhjálmur Yngvi (susan_creamcheese). Their next album is currently being worked on and should come out later this year.

Donations are welcome and can be paid by:
• Calling (+354) 901-7111 (1.000 kr.)
• Transferring on the app "Kass" to no. 865-3644 (any amount)
• Paypal to payment@mengi.net

Normal ticket fee for a concert in Mengi is 2.000 ISK but we appreciate any amount you feel like or can donate.