Beint streymi frá Tómamengi / Live streaming from Tómamengi
Pétur Ben spilar í beinu streymi frá Tómamengi miðvikudaginn 8. apríl kl. 20. Hægt verður að fylgjast með á mengi.net, Facebook, YouTube og visir.is
Pétur Þór Benediktsson er margverðlaunað tónskáld og söngvari frá Reykjavík. Plata hans Wine For My Weakness vann Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu rokkplötuna. Önnur plata hans, Gods Lonely Man hlaut Kraumsverðlaunin og var einnig tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna.
Samvinna hans og leikstjórans Ragnars Bragasonar í Málmhaus (2013) og Föngum (2017) leiddi til Edduverðlauna.
Verkefni Péturs ná allt frá þjóðlagatónlist til þungarokks.
Hann hefur samið tónlist fyrir kammersveitir og kóra en hann er stofnmeðlimur og fyrrum kórstjóri KLIÐS.
Í Tómamengi kemur Pétur fram einn síns liðs og verður með gítarinn góða í farteskinu.
Hægt er að greiða framlög:
👆 Með því að hringja í 901-7111 (1.000 krónur)
✌️ Með millifærslu á Kass í númerið 865-3644 (upphæð að eigin vali)
🤟 Með PayPal millifærslu á payment@mengi.net (upphæð að eigin vali)
Hefðbundið miðaverð á tónleika í Mengi er 2.000 krónur en listamaðurinn og Mengi þakka kærlega fyrir öll framlög.
- - - - - - - - - -
Pétur Þór Benediktsson is an award winning composer and singer-songwriter hailing from Reykjavik. He will play solo in Tómamengi on Wednesday, April 8th at 8pm here on Facebook, YouTube, mengi.net & visir.is
His album Wine For My Weakness won the Icelandic Music Award for Best Rock album. Gods Lonely Man his second album received rave reviews and landed the Kraumur award and was nominated for best album at the Icelandic music award. His work for director Ragnar Bragason’s Metalhead(2013) and Fangar(2017) both won the Edda Award for best film score. His music ranges from delicate minimal folk songs to Black Metal.
He has written music for chamber ensembles and choirs and is a founding member and former conductor of KLIÐUR the notorious choir/art collective of Reykjavik creatives.
Working as producer, arranger and guitar player his list of collaborators include Shahzad Ismaily, Nick Cave and Warren Ellis, Mugison, Efterklang, Oyama, Slow Blow, Valdimar, Sóley, Amiina, Lay Low and Emiliana Torrini. Pétur is currently working on his next solo album with Helgi Jónsson , B.O.X.(Baroque Orchestration X), Emiliana Torrini and other celestial beings.
Donations are welcome and can be paid by:
Calling the number (+354) 901-7111 (1.000 kr.)
Transferring on Kass with the number 865-3644 (any amount)
Through paypal (payment@mengi.net)