Back to All Events

Tómamengi | Magnús Jóhann

  • Mengi 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Magnús Jóhann spilar í beinu streymi frá Tómamengi föstudaginn 10. apríl kl. 20. Hægt verður að fylgjast með á mengi.net, Facebook, YouTube (https://youtu.be/IluPXYrt3GI) og www.visir.is

Magnús Jóhann er tónskáld og píanóleikari úr Árbæ. Hann hefur leikið með fjölda íslenskra tónlistarmanna og þykir almennt sæmilegur í því sem hann fæst við. Nú vinnur hann að hljómplötu með splunkunýrri tónlist eftir sjálfan sig en honum til halds og trausts á plötunni eru Magnús T. Eliassen, trommuleikari og Tumi Árnason, saxafónleikari en þeir koma fram með honum á föstudaginn.

Hægt er að greiða framlög:

• Með því að hringja í 901-7111 (1.000 krónur)

• Með millifærslu á Kass í númerið 865-3644 (upphæð að eigin vali)

• Með PayPal millifærslu á payment@mengi.net (upphæð að eigin vali)

Hefðbundið miðaverð á tónleika í Mengi er 2.000 krónur en listamaðurinn og Mengi þakka kærlega fyrir öll framlög.

- - - - - - - - - -

Magnús Jóhann will play solo in Tómamengi on Friday, April 10th at 8pm here on Facebook, YouTube (https://youtu.be/IluPXYrt3GI), mengi.net & www.visir.is

Magnús Jóhann is an Icelandic composer, record producer and keyboard player. He has pursued a diverse range of styles in his solo work as well as in his work as a session player and as a producer. Magnús has for long time had a love for vintage instruments such as old synthesizers, keyboards and tape machines that initially got him into making music of his own in high school which eventually led to a career in music.

Donations are welcome and can be paid by:

• Calling the number (+354) 901-7111 (1.000 kr.)

• Transferring on Kass with the number 865-3644 (any amount) • Through paypal (payment@mengi.net)

IMG_20200410_161548_912.jpg