Í Tómamengi miðvikudaginn 27. maí kl. 20 GMT á Youtube síðu Mengis og á www.mengi.net.
Tekið er við frjálsum framlögum*
Tvær grímuklæddar skuggaverur birtast á sviði með tölvu, hljómborð, tvo hljóðnema og ýmis furðuleg hljóðfæri, svo sem drekaflautu og andabjöllur. Þessum búnaði fylgir úrval leikmuna, þar má sjá hnífa, skæri og litlar dýrafígúrur. Tónlistin sem þessu fylgir er hrá, óútreiknanleg og tilraunakennd, með mínímalískum en dáleiðandi rafrænum trommutakti. Verurnar tvær dansa af og til á til laumulegu táknmáli og fela augun meðan þær syngja um drepa, skera, dauða og sorg. Þær eru Madonna + Child, dularfullt tvíeyki sem þekkt er fyrir sína sérstöku nálgun á tónlist og performansi. Tvær dularfullar djöflasystur bjóða þér að stíga inn í sinn einstaka veruleika. Eltið draugakanínuna eða sjáið eftir því til eilífðarnóns.
*með því að hringja í s: 901-7111 (1.000 kr.)
með millifærslu á Kass appinu í s. 865-3644
með millifærslu á PayPal á payment@mengi.net
Ø
Two masked figures appear onstage with a setup of a computer, keyboards, a couple of mics and a selection of obscure instruments like dragon flute and spirit bells. This equipment is accompanied by a tableau of props including knives, scissors and small animal figurines. The music that follows is raw, unruly and experimental, backed by a minimalistic but hypnotic electronic beat. The two creatures occasionally flash secretive hand gestures, covering their eyes as they sing about killing, cutting, death and sorrow. They are Madonna + Child, a mysterious duo known for their distinctive approach to music and performance. Two mysterious demon sisters invite you to step into their alternate reality. Follow the ghost rabbit or regret it for eternity.
Donations can be paid by:
• Calling (+354) 901-7111 (1.000 kr.)
• Transferring to no. 865-3644 on Kass app (any amount)
• Paypal to payment@mengi.net
Normal ticket fee for a concert in Mengi is 2.000 ISK but we appreciate any amount you feel like or can donate.