Fimmtudaginn 4.júní kl. 20 mun gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson stíga á stokk í síðasta Tómamenginu ásamt stórkostlegum meðspilurum og flytja nýja frumsamda músík með spunaívafi. Tekið er við frjálsum framlögum*
Hróðmar útskrifaðist úr Tónlistarskóla FÍH árið 2017 og hefur síðan þá unnið með hinum ýmsu tónlistarmönnum og leikið þvert á stíla. Hljómsveitin hóf upptökur í Sundlauginni í maí 2020 og stefnt er að því að klára plötuna fyrir árslok 2020.
Hljómsveitina skipa: Magnús Trygvason Eliassen: trommur
Tumi Árnason: tenórsaxófónn
Ingibjörg Elsa Turchi: rafbassi
Elvar Bragi Kristjónsson: trompet og flugelhorn
Kristofer Rodriguez Svönuson: slagverk
Ingi Garðar Erlendsson: básúna
Magnús Jóhann Ragnarsson: hljómborð
og Hróðmar Sigurðsson. rafgítar.
Hægt verður að horfa á tónleikana á youtube-rás Mengis og einnig á www.mengi.net
*
Hægt er að hringja inn í númerið 901-7111 (1.000 kr.)
Millifæra á Kass appinu í með nr. 865-3644 (upphæð að eigin vali)
Millifæra á PayPal / payment@mengi.net (upphæð að eigin vali)
Hefðbundið miðaverð á tónleika í Mengi er 2.000 krónur en listamennirnir þakka kærlega fyrir öll framlög.
Ø
Guitarist Hróðmar Sigurðsson will perform newly composed music with fantastic musicians. Since finishing his guitar studies at FÍH Hróðmar has worked with alot of musicians in Iceland of different genres.
Hróðmar´s band is:
Magnús Trygvason Eliassen: drums
Tumi Árnason: tenor saxophone
Ingibjörg Elsa Turchi: electric bass
Elvar Bragi Kristjónsson: trumpet and flugelhorn
Kristofer Rodriguez Svönuson: percussion
Ingi Garðar Erlendsson: trombone
Magnús Jóhann Ragnarsson: keyboards
and Hróðmar Sigurðsson: guitar.
Donations can be paid by: • Calling (+354) 901-7111 (1.000 kr.)
• Transferring to no. 865-3644 on Kass app (any amount)
• Paypal to payment@mengi.net
Normal ticket fee for a concert in Mengi is 2.000 ISK but we appreciate any amount you feel like or can donate.