Þriðjudaginn 16. júní opnar Mengi aftur eftir samkomubann þegar verkið Unaður eftir Unu Björg og Heiði Láru Bjarnadætur verður flutt. Við bjóðum gesti velkomna á Óðinsgötuna á ný!
Unaður er afbrigðilegur samtvinningur af samtímadansi og tónlist, flutt af Heiði Láru Bjarnadóttur sellóleikara og Unu Björg Bjarnadóttur dansara. Þær systur ætla að fletta af sér lögunum, einu af öðru. Ekkert er tabú, ekkert er klisja.
Eftir sýninguna mun plötusnúður þeyta skífum og halda uppi góðri stemningu til lokunar.
Viðburðurinn hefst kl. 20 og miðaverð er 2.000 krónur.
∞ ∞ ∞
On Tuesday, June 16th, Mengi will reopen after the gathering ban, when sisters Una Björg Bjarnadóttir and Heiða Lára Bjarnadóttir perform their piece Unaður. We are excited to welcome you back on Óðinsgata again!
The piece is an unusual combination of contemporary dance and music, performed by Heiður Lára Bjarnadóttir cellist and Una Björg Bjarnadóttir dancer. The sisters are going to peel off, layer by layer. Nothing is taboo, nothing is cliche.
After the performance you can stay for some drinks and latin music!
The event will start at 20 and ticket price is ISK 2,000.
Back to All Events
Earlier Event: June 4
Tómamengi | Hróðmar Sigurðsson ásamt hljómsveit
Later Event: June 17
17. júní (t)(h)ryllingur í SMENGI!