Back to All Events

D A P P L Y [ music video screening // concert // partííí ]

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

[english below]

föstudagskvöldið 26. júní mun fyrsta tónlistarmyndband sillusar við titillag EP plötunnar hennar dapply vera forsýnt í Mengi. en þá verður tækifæri til þess berja myndbandið augum áður en það verður opinberlega frumsýnt 29. júní.

myndbandið er leikstýrt af Uglu Hauksdóttur, en gerð þessa myndbands kom til vegna þess að lagið mun birtast í annarri þáttaseríu HANNA frá Amazon Prime, en frumsýning þáttanna verður 3.júlí. Ugla Hauksdóttir leikstýrði einmitt þremur þáttum af átta í seríunni. dapply er fimmta tónlistarmyndbandið sem Ugla leikstýrir en áður hefur hún gert myndbönd fyrir hljómsveitirnar Bang Gang, East of My Youth og Cell7 feat. Beta.

sillus er tilraunakennt tónlistarverkefni Sigurlaugar Thorarensen. Fyrsta EP plata sillusar dapply kom út í desember 2018 á vegum Hermisphere. frá útgáfu hefur verkefnið að vísu legið í dálitlum dvala, en frá upphafi þessa tónlistarverkefnis hefur það notið mikillar forvitni innan indie senunnar hér á landi og meðal tónskálda hérlendis sem og erlendis. sillus hefur því til dæmis unnið í samstarfi með Örvari Smárasyni (múm), Kristínu Björk (Kira Kira), Einari Indra og Sveinbirni Thorarensen (Hermigervill). sillus er að vinna í því að koma næstu EP plötu sinni út á næstu misserum.

:::: d a g s k r á k v ö l d s i n s ::::
19.30 hús opnar
20.00 sillus x Hermigervill [experimental sett]
20.30 D A P P L Y [screening]
20.45 HEXÍA de mix dj sett + partí

::::öll velkomin::::
::::aðgangseyrir 1000kr::::



~~~~~~

this upcoming friday, June 26th, sillus‘s first music video to the song dapply, which is the title song of her EP, will be screened in Mengi. this is a chance for those who are interested in seeing it before the official premiere that will take place on June 29th.

the music video is directed by Ugla Hauksdóttir. this spontanious collaboration between sillus and Ugla came about because the song will appear in the Amazon Prime TV series HANNA, but Ugla directed three episodes of eight in the series. dapply is Ugla's first collaboration with sillus but she has previously directed music videos for the Icelandic bands Bang Gang, East of My Youth and Cell7 feat. Beta.

sillus is the solo-project of the Icelandic Sigurlaug Thorarensen. sillus‘ first EP dapply came out in december of 2018 by Hermisphere. since the release, sillus has been laying low but from the get go sillus has woken up quite the curiosity in the Icelandic indie music scene and amongst a few collaborators like Örvar Smárason (múm), Kristín Björk (Kira Kira), Einar Indra and Sveinbjörn Thorarensen (Hermigervill). at the moment sillus is working on releasing her second EP.

:::: t h e s c h e d u l e ::::
19.30 doors open
20.00 sillus x Hermigervill [experimental sett]
20.30 D A P P L Y [screening]
20.45 HEXÍA de mix dj sett + partí

::::everybody welcome::::
::::entrance fee 1000isk::::