Hin dularfulla hljómsveit A R E, sem er á tónleikaferð sinni um heiminn, mun leika lög sín í Mengi þriðjudagskvöldið 2. nóvember.
Mikil leynd hvílir yfir hljómsveitinni en þó herma ábyrgar heimildir að nýjasta hljómplata hennar sé tilbúin og muni koma út á næsta ári.
Húsið opnar kl. 20:30
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Miða má bóka hér:
https://forms.gle/HS9X2hG6yonszD6YA