Back to All Events

Útskriftarsýning LHÍ / Sannleikarnir

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Sannleikarnir eftir Sigríði Salvarsdóttur og Unu Maríu Bergmann í Mengi, miðvikudaginn 5. maí kl. 20:00

Sigríður Salvarsdóttir og Una María Bergmann kynntust við nám sitt í söng í Listaháskóla Íslands. Þær héldu síðan báðar í framhaldsnám í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi við tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Þar sem áhugasvið þeirra mættust á skemmtilegan máta ákváðu þær að vinna að lokaverkefni úr Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi saman og úr því varð söngperan Sannleikarnir.

Söngperan er unnin í samstarfi við Gunnhildi Birgisdóttur tónskáld og Tómas Helga Baldursson sviðshöfund.

Húsið opnar kl. 19:30 | Miðaverð er 2.000 krónur. Miðapantanir fara fram hér: https://forms.gle/dDkHiVQzk2mbU9QC7

∞ ∞ ∞

Sigríður Salvarsdóttir and Una María Bergmann will perform “Sannleikarnir”, their final project from New Audiences and Innovative Practice written in collaboration with the artists Gunnhildur Birgisdóttir and Tómas Helgi Baldursson.

Doors at 7:30pm | Admission 2.000 kr.
Reserve your ticket here: https://forms.gle/dDkHiVQzk2mbU9QC7