Back to All Events

Spunakvöld með Óskari Guðjónssyni, Kjartani Valdemarssyni og Pétri Grétarssyni

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Pétur Grétarsson, Kjartan Valdemarsson og Óskar Guðjónsson reka inn nefið í Mengi þann 1. maí næstkomandi.
Tryggið ykkur miða með því að taka þá frá hér: https://forms.gle/nYjwYDgKfv3mohta9

Tríó úr úthverfunum?
Það lætur ekki mikið yfir sér en þó hefur líkast til ekki steðjað jafn mikil ógn að andvaralausum péséum miðborgarinnar síðan pönkið kom í strætó úr Breiðholtinu. Enginn er vanmetinn eins og miðaldra rólyndismaður. Þegar hann lætur út úr sér opinberlega það sem hann lætur alla jafna ekki flakka nema við annan og þriðja mann - er eins víst að hann verði misskilinn. Það er því gott að honum er andskotans sama. Tryggingin er útrunnin.

Húsið opnar kl. 19:30 | Spuni hefst kl. 20:00 | Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞

An evening of improvisations with Óskar, Kjartan and Pétur.

A trio from the suburbs?

Doesn’t sound like much, but here has however not been a comparable threat to the central pc’s since the punk movement infiltrated the scene out of Breiðholt. No one flies below radar like a chilled middle-aged man. When he opens up in public about what usually is only offered in two’s or three’s company - he will probably be misunderstood. It’s a good thing he doesn’t give a damn. The insurance has expired.

Reserve your ticket(s) here: https://forms.gle/nYjwYDgKfv3mohta9
Doors at 7:30 pm | Admission 2500 kr.