Glæný - stálheiðarleg - íslensk jazzmúsík eftir Elvar Braga verður flutt í Mengi þann 12. júní 2021. Tónleikar hefjast stundvíslega klukkan 21:00 en húsið opnar kl. 20:30. Miðaverð 2.500 kr.
Miða á tónleikana má panta hér: https://forms.gle/dn6G9utZHjJdSfNW7
Hljómsveitina skipa:
Elvar Bragi Kristjónsson - Flugel horn
Helgi R. Heiðarsson - Tenór Saxófónn
Hróðmar Sigurðsson - Rafgítar
Óskar Kjartanssson - Trommusett
Valdimar Olgeirsson - Kontrabassi
Sjáumst þar!