Kristinn Kristinsson & Luka Aron
Miðaverð 2500 | Húsið opnar 20:30
Miða má panta fyrirfram hér: https://forms.gle/YXtkmEkZHuZcqEHc7
Kristinn Kristinsson og Luka Aron hafa unnið saman í ýmsum verkefnum frá árinu 2012, þar mætti helst nefna elektró-akústíska tríóið Minua sem einnig spila í Hörpu 15 ágúst. Í Mengi föstudagskvöldið 20 apríl munu þeir spila nýtt verk sem fæst við hljóðræna öfga og leitar í hugmyndafræði hljóðskynjunar. Þeir notast við unninn rafgítar, modular og stafræna hljóðgerfla.
www.kristinnkristinsson.com
www.luka-aron.com
∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞
Tickets 2500 kr | House opens 20:30
Tickets reserved here:
https://forms.gle/YXtkmEkZHuZcqEHc7
On this evening, long-time collaborators Kristinn Kristinsson and Luka
Aron (both members of the electro-acoustic trio Minua which performs
August 15 at Harpa) will present a new piece based on a compositional
framework that explores psychoacoustic phenomena.
Via heavily processed electric guitar and analog/digital synthesis, the
duo’s minimalism challenges the human perception of time and space
through sonic extremes.
Despite being conceptually stringent, their slowly-evolving timbral
music never lacks an emotive resonance, manifesting itself in rich
harmonic textures, serving to generate a captivating depth of focus.