Nemendur Listaháskóla Íslands sýna verk sín sem unnin voru á RAFLOSTi vinnustofunni. Nemendur hafa verið að vinna með rafræna og gagnvirka myndlist og verður þar gagnvirkt málverk, innsetningar og gjörningar.
Ókeypis aðgangur
෴ ෴ ෴
Students of the Iceland University of the Arts show their works created during the RAFLOSTi workshop. The students have been working with electronic and interactive art and there will be interactive painting, installations and performances.
Free entrance