Back to All Events

Einarsson & Haug (ISL/NO)

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Einarsson & Haug (ISL/NO)

Píanóleikarinn Benjamín Gísli Einarsson og trompetleikarinn Oscar Andreas Haug kynntust fyrst í tónlistarháskólanum í Þrándheimi haustið 2019. Síðan þá hafa þeir unnið saman í hinum ýmsu verkefnum, gefið út plötu með hljómsveitinni Bliss Quintet og spilað á mörgum af stærstu tónlistarhátíðum Noregs.

Stíllinn þeirra beggja er innan veggja djasshefðarinnar og þar af auki sem þeir sækja innblástur í þjóðlagatónlist og norræna djassinn. Á þessum tónleikum munu þeir koma fram sem dúett í fyrsta sinn og reiða fram músíkalska máltíð með öllum þeim hráefnum sem þeir kunna að bera.

Oscar Andreas Haug - trompet
Benjamín Gísli Einarsson - píanó

Húsið opnar kl. 20:30
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Miðaverð er 2.500 krónur.

෴ ෴ ෴

Pianist Benjamín Gísli Einarsson and trumpetist Oscar Andreas Haug met at the Jazz Conservatorium in Trondheim in the autumn of 2019. Since then, they have worked closely together in various projects, released an album with the band Bliss Quintet and played at some of Norway’s biggest jazz venues and festivals.

Their style is within the walls of the jazz tradition and in addition they draw inspiration from folk music and Nordic jazz. At this concert, they will dive straight into free improvisation, performing as a duet for the first time.

Oscar Andreas Haug - trumpet
Benjamín Gísli Einarsson - piano

Doors open at 8:30 PM
The event starts at 9 PM
Tickets are 2.500 ISK

Later Event: June 24
Brynjar Daðason