Back to All Events

Brynjar Daðason

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

24. júní næstkomandi mun tónskáldið og gítarleikarinn Brynjar Daðason koma fram í Mengi ásamt hljómsveit.

Í desember 2021 gaf hann út sína fyrstu plötu, ´Pretty Late‘, á vegum Mengi Records og á tónleikunum verður spilað efni af henni í bland við nýtt. Melodísk, ljúf og tilraunakennd tónlist með gítarinn í fyrirrúmi, mun sveima um salinn.

Ásamt honum verður fjölhljóðfæraleikarinn og plötuframleiðandinn Albert Finnbogason, raftónlistarmaðurinn Guðmundur Arnalds og tónskáldið og hljómborðsleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson.

Húsið opnar kl. 20:30
Tónleikarnir hefjast 21:00
Miðaverð: 2.500 kr.

෴ ෴ ෴

On the forthcoming June 24 the composer and guitarist Brynjar Daðason will perform at Mengi with his band.

In December of 2021 he released his debut album ´Pretty Late´ via Mengi Records. On the concert he will play material off of it in mixture with new ones. Melodic, sweet and experimental music with the guitar in the foreground will float around the space this evening.

Performing with him are the multi instrumentalist and record maker Albert Finnbogason, the electronic artist Guðmundur Arnalds and the composer and keyboardist Magnús Jóhann Ragnarsson.

Doors open at 8:30 PM
Event starts 9 PM
Admission: 2.500 kr.

Earlier Event: June 23
Einarsson & Haug (ISL/NO)