Verið velkomin á frumsýningu á kvikmyndasöngleiknum Turn of the Century eftir Kjartan Trauner. Myndin er unnin við tónlist af plötunni Dream is Murder með hljómsveitinni Team Dreams en meðlimir hennar eru Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason.
Myndin var þrjú ár í vinnslu og er óður til jaðarmenningar í allri sinni mynd eins og hún var á Íslandi um aldamótin 2000.
Húsið opnar klukkan 18:00
Myndin byrjar klukkan 18:30
Frítt inn og öll velkomin
෴ ෴ ෴
Premiere of the movie Turn of the Century, a movie musical by Kjartan Trauner that features acting debuts by Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason.
'Turn of the Century' showcases being a teenager in Iceland in the late 90s and early 2000s.
The film includes music from the album Dream is Murder by Team Dreams as well as solo works by Sindri Már Sigfússon (Sin Fang).
Movie starts at 18:30 but we open at 18:00.
Free entry & everyone welcome!