Back to All Events

Ibon RG and Enrike Hurtado | Experimental Basque Music

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Fimmtudaginn 6. apríl bjóða tónlistarmennirnir Ibon RG og Enrike Hurtado upp á einstaka tónleika í Mengi þar sem þeir blanda saman hefð og tilraunum. Þeir spila á píanó, raddir, tölvur og txalaparta. Hið síðastnefnda er baskneskt slagverkshljóðfæri úr viði sem vinsælt er þar í landi og á það er spilað við ýmis hátíðleg tilefni. Nafn hljóðfærisins þýðir hávaði á basknesku.

Ibon og Enrika eru virkir þátttakendur í tónlistarsenunni í Baskalandi, sér í lagi þeirri tilraunakenndu, og árið 2021 gáfu þeir út plötuna oMOrruMUbaMAt. Síðan þá hafa þeir haldið áfram að búa til tónlist þar sem txalaparta kemur við sögu en tónlistin þykir ansi frjáls og tilraunakennd. Þeir hyggjast spila ný lög á tónleikunum í Mengi.

Sjá lifandi flutning í baskneska sjónvarpinu hér:
https://www.eitb.eus/.../bideoa-ibon-rgren-eta-enrike.../

Salur opnar 19:30
Tónleikar hefjast 20:00

Miðar við hurð: 2.500 kr.
Miðar á 1.000 kr. fyrir námsmenn, öryrkja og eldri borgara gegn framvísun skírteinis.

[EN] On April 6th, musicians Ibon RG and Enrike Hurtado invite you to a unique concert in Mengi where they will bring together tradition and experimentation. They use piano, voice, computer and txalaparta. For those who don't know, the txalaparta is a wooden Basque percussion instrument often used in celebrations. The name of the instrument is believed to refer to “racket”, which relates to the sound of the instrument.

Ibon and Enrike are a part of the local experimental music scene in the Basque Country and together they collaborated on an album called “oMOrruMUbaMAt” in 2021. They have continued to make music using the txalaparta with the spirit of free impro and experimental music, and are planning on performing new pieces at the Mengi concert.

See a live performance on Basque TV: https://www.eitb.eus/eu/telebista/programak/eitb-kultura/bideoak/osoa/8758212/bideoa-ibon-rgren-eta-enrike-hurtadoren-musika/

The oMOrruMUbaMAt album is based on the artistic work of the basque poet and musician Joxan Artze and in addition to using poems from Artze's most experimental period, the authors have mixed electronics and traditional instruments and singing to produce several pieces that live in between tradition and experimentation.

Listen to an experimental "prepared txalaparta" track here: https://repetidor-shop.bandcamp.com/track/miran

Doors open at 7:30 PM
Concert starts at 8:00 PM

Tickets at door: 2.500 kr. // 1.000 kr. for students, elderly and disabled