Back to All Events

Óskar Guðjónsson & Ife Tolentino

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Annar í Ife

Ife Tolentino hefur vanið komur sínar til íslands undanfarin tuttugu ár, yfirleitt snemm sumars eins og í þetta skiptið. Önnur hljómplata hans kemur út i júlí og munu hann og Óskar Guðjónsson spila valin lög af henni ásamt minna þekktum braselískum bossum og sömbum. Milli Óskars og Ife hefur myndast einstök hljómræna þar sem hið valhoppandi sömbuhryn ýtir úr vör leikgleði sem verður til úr hinum mjög svo fallegu hljómrænum sem tónlist Brasilíu hefur gefið af sér. Óskar hefur haft viðkomu víða í íslensku tonlistarlífi með spuna í fyrirrúmi - þannig verður það líka með Ife.

Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2.500 kr

---

Ife Tolentino has been coming to Iceland to explore his Brazilian music roots with Icelandic musicians for twenty years. Later this summer his 2nd album will be released on Reykjavik Records. with a song from IFE (the name of the album) and a song from his childhood. He and Óskar Guðjónsson will explore the playfulness of this moving music with its rich harmony and melody there are plenty of ways to improvise and dance around this beautiful music.

Doors open at 19:30 | Tickets 2.500 kr

Earlier Event: May 19
Tunglkvöld XV
Later Event: May 21
Dalin Waldo & Tildra