Back to All Events

Dalin Waldo & Tildra

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Mengi is excited to present two forward thinking young artists working on the fringe of artistic expression and esoteric processes: Dalin Waldo & Tildra

Dalin Waldo

Your local electricity witch: Dalin WaldoOoOoOoOo an esoteric engineering enthusiast, one of the founders of the neo-fluxus anti-art movement Nægtularism with a big heart for old soviet synthesizers. She/he/they has an x-pertise in eloptic engineering and uses this knowledge in designing more organismic synthesizer interfaces together with SOMA Laboratory. She/he/they is the designer of the Ethermorphic FM Analyzer and the ENNER synthesizer. Which are both machines that can transmit your direct emotional energy and make the operator become a part of the circuitry, becoming oneself an Emotion Machine Activator indeed, indeed. X-citing.

Tildra

tildra is an electronic project of the artist Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson previously known as susan_creamcheese. Vilhjálmur has been working on the project for over a year now, tildra can be described as hard-hitting but curious grooves layered on top of a collage of processed field recordings, schizo acoustics, noise and wonky melodies. Vilhjálmur is active in other bands/projects such as korter í flog and gupsk.

Doors open 19:30 | Tickets 2500 kr

ISL.

Mengi er spennt að kynna til leiks tvo framúrstefnalega ungalistamenn sem vinna á jaðri esóterískrar sköpunnar.

Dalin Waldo

Dalin Waldo er esóterísk syntanorn, áhugamanneskja um rafrásir og sóvíeska hljóðgervla. Hún/hann/hán hefur skapað sér nafn sem hljóðfæraskapari hjá fyrirtækinu SOMA Laboratory og er á bakvið hönnun hljóðfæra á borð við ENNER hljóðgervilsins og Ethermorphic FM Analyzersins, en það sem þessar vélar eiga sameiginlegt er að ganga fyrir beinni tilfinninga orku þar sem notendur geta sameinast hljóðfærinu. Svo sannarlega spenn-andi.

Tildra

tildra er elektrónískt verkefni Vilhjálms Yngva Hjálmarssonar, sem hefur áður gert tónlist og tilraunir undir nafninu susan_creamcheese. tildra hefur verið í vinnslu í u.þ.b ár og verður þetta frumtónleikar verkefnisins. tildru er hægt að lýsa sem furðuveröld og forvitnum töktum sem blandast við umhverfis upptökur, hávaða, hörðum höggum og snúna hljóma. Vilhjálmur er einnig meðlimur hljómsveitarinnar (korter í flog) og spuna - raf tríóinu (glupsk), Vilhjálmur er einnig starfandi listamaður.

Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2500 kr

Earlier Event: May 20
Óskar Guðjónsson & Ife Tolentino
Later Event: May 25
Sandrayati Release Concert