Join us for the Icelandic premiere of Sandrayati’s debut album “Safe Ground”. With RAKEL opening the night, it will be an intimate gathering, bringing life to new material.
Sandrayati moved to Iceland three years ago from Indonesia where she was born and raised. She performs in several languages as if singing out the contour of volcanos with dynamic and
tender emotion. Her debut album Safe Ground, produced by Ólafur Arnalds, was recorded in Reykjavík and was inspired by the experience of beginning anew, re-creating the energy of home, and the process of embodying an intimate connection with land.
photo: Lilja Birgisdottir
Doors 19:30 | Tickets 3.500 kr
----
Sandrayati frumflytur plötu sína Safe Ground á Íslandi. Ásamt henni kemur fram söngvaskáldið Rakel sem mun hefja kvöldið. Um er að ræða nána kvöldstund þar sem nýtt efni er gætt lífi.
Sandrayati flutti til Íslands fyrir þremur árum frá Indónesíu þar sem hún er fædd og uppalin. Tónlist hennar er tilfinningaþrungin og á nokkrum mismunandi tungumálum. Fyrsta sólóplata hennar, Safe Ground, var pródúseruð af Ólafi Arnalds og tekin upp í Reykjavík en innblástur verkefnisins sækir Sandrayati í ný upphöf, endurskapanir heimkynna og tilraunum til þess að gera skil á nánum tengslum við landið.
Mynd: Lilja Birgisdóttir
Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 3.500 kr