Iðunn Einars | Sævar Jóhannsson
Tónskáldin Iðunn Einars og Sævar Jóhannsson, ásamt strengjum, koma fram með sitthvort
sóló settið á Mengi 1. Júní.
Iðunn Einars er tónskáld, fiðluleikari og söngvari sem skapar tónlist sem blandar saman
eiginleikum klassískrar tónlistar og popptónlistar. Hún hefur mótað sínar eigin leiðir sem
tónhöfundur og flytjandi með því að nýta sér margra ára tónlistarmenntun í þe
im tilgangi að skapa eitthvað nýtt og framandi. Sumarið 2022 gaf hún út sína fyrstu plötu „Allt er blátt“ sem er samansafn laga með flóknum hljóðheim og margþættum hljóðfæraútsetningum. Lögin fjalla flest um flóknar tilfinningar og mannleg samskipti. Á tónleikum mun Iðunn Einars flytja tónlist plötunnar ásamt nýju efni í útsetningum fyrir strengi.
Sævar Jóhannsson er píanióleikari og tónskáld. Hann er m.a. búin að gefa út fjórar plötur, þrjár undir gamla listamannsnafninu sínu, S.hel; LUCID (2018), Disconnect (2020) og RAMMI (2021) og þá fjórðu ‘whenever you’re ready’ undir sínu eigin nafni. Sú plata hlaut “you should have heard this” verðlaunin frá Reykjavík Grapevine Music Awards 2023. Auk þess hefur Sævar samið og útsett tónlist fyrir þrjár leikhúsuppfærslur: Mutter Courage (2019), Skugga Sveinn (2022) og Hríma (2022) ásamt því að semja bakgrunnstónlist fyrir heimildarmyndina ‘Ég Sé Þig’ (2022) eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur. Sævar er einnig stoltur starfsmaður hjá tónlistarfyrirtækinu Metam
orPhonics. Um þessar mundir er Sævar að undirbúa útgáfu fimmtu plötu sinnar ‘where the light
enters’ sem mun koma út í Ágúst í samstarfi við breska plötufyrirtækið Whitelabrecs.
Sævar Jóhannsson: Píanó
Iðunn Einars: Söngur, Fiðla og Hljómborð
Jón Böðvarsson: Klarinett
Hrefna Pétursdóttir: Fiðla
Hafrún Birna: Víóla
Steinunn María þormar: Selló
Mari Siskova: Hljóð
Vikram Pradhan: Visuals
Elvar Smári Júlíusson: Visuals
Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 3.000 kr
__________________________
Composers Iðunn Einars and Sævar Jóhannsson will perform their solo sets with a string trio
in Mengi 1st of June.
Iðunn Einars is a composer, violinist and a singer, creating music which combines elements
of classical music and alternative pop music. After 15 years of violin studies she has found her own way in performance by using her classical education alongside her desire to create something new.
In 2022 she released her first EP, “Allt er blátt” which is a collection of songs with complex sounds and intriguing arrangements. Her songs are mostly about complicated emotions and communication with other people. In concert, Iðunn Einars will perform with the songs from her EP alongside some new music in arrangements for strings.
Sævar Jóhannsson is an award winning pianist and composer. He has released four albums
to date: ‘LUCID’ (2018), ‘Disconnect’ (2020) and ‘RAMMI’ (2021) under his previous artist
name ‘S.hel’, and 2022’s ‘Whenever You’re Ready’ (distributed by Sony), his first album as
‘Sævar Jóhannsson’ and winner of the 'you should have heard this' award from the
Reykjavík Grapevine Music Awards 2023. With each album Sævar builds and expands on
the last, exploring new styles such as ambient electronics, prepared piano techniques,
complex rhythms inspired by his jazz background, and lush string arrangements.
Alongside his solo work, Sævar has composed and produced original music and accompanying soundscapes for three major theatre productions. He also created the score for the documentary 'Ég Sé Þig' by Anna Hildur Hildibrandsdóttir. Sævar is currently preparing the release of his fifth album 'W
here the light enters' set to be released in August in collaboration with UK indie label Whitelabrecs
Sævar Jóhannsson: Piano
Iðunn Einars: Voice, violin & keyboard
Jón Böðvarsson: Clarinett
Hrefna Pétursdóttir: Violin
Hafrún Birna: Viola
Steinunn María þormar: Cello
Mari Siskova: Sound
Vikram Pradhan: Visuals
Elvar Smári Júlíusson: Visuals
Doors 19:30 | Tickets 3.000 kr