Þann 13. september nk. verður annar ljóðaupplestur Yrkja haldinn í Mengi, Óðinsgötu 2. Húsið opnar klukkan 19:30 og dagskráin hefst klukkan 20:00. Boðið verður upp á léttar veitingar og drykki.
Viðburðinum er ætlað að búa til vettvang fyrir grasrótarskáld til að hittast og tjá sig, deila hugmyndum og byggja hvert annað upp.
Við bjóðum öll velkomin að hlusta og njóta!
Fram koma:
Hera Lind Birgisdóttir
Rafn Ágúst Ragnarsson
Ármann Leifsson
Heiður Regn
Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir
Unnar Ingi Sæmundarson
Melkorka Gunborg Briansdóttir
Um Yrkjur:
Yrkjur er kollektíva ungra kvenna sem var stofnuð snemma á árinu 2022. Markmið okkar er að skapa samfélag þar sem ungir höfundar geta komið saman til þess að læra hver af öðrum og koma sér á framfæri hvort sem það er á stöku upplestrarkvöldi, í röð vinnustofa eða með útgáfu á riti. Hjá Yrkjum er pláss fyrir öll sem vilja vera með. Von okkar er að sú vinna sem hér er hafin muni opna á fleiri raddir sem geta tekið þátt í því verkefni með okkur að halda skáldskapnum í umræðunni.
//
On September 13th Yrkjur’s second poetry reading will take place at Mengi, Óðinsgata 2. The doors will open at 19:30 and the readings will start at 20:00. We will offer drinks and refreshments.
The event is meant to create a space for young writers to meet, express themselves, share ideas and encourage each other.
We invite everyone to come and enjoy!
Poets:
Hera Lind Birgisdóttir
Rafn Ágúst Ragnarsson
Ármann Leifsson
Heiður Regn
Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir
Unnar Ingi Sæmundarson
Melkorka Gunborg Briansdóttir
About Yrkjur:
Yrkjur is a new writing collective, formed in 2022. Our goal is to create a community for young writers, a space to learn from each other and get themselves out there. We plan to do this with workshops, poetry readings, publications and more. There is space for everyone here.