Nýr jarðvegur með Nordic Affect
Útgangspunktur tónleikanna er bruninn mikli í London árið 1666 sem lagði stóra hluta borgarinnar í eyði. Framundan var tími uppbyggingar þar sem sjóndeildarhringur London tók á sig nýja mynd og barokk arkitektúr hélt innreið sína.
Í Mengi nokkrum árhundruðum síðar mun Nordic Affect kanna hvað spratt í slíkum jarðvegi á tónlistarsviðinu þar sem tímanum fleytti fram í þessari borg sem var ein sú stærsta í vestrænum heimi.
Húsið opnar kl. 16:30
Tónleikarnir hefjast kl. 17:00
Miðaverð 3.000 kr. Nemar, eldri borgarar og öryrkjar: 2.500 kr.
Nordic Affect er styrkt af Tónlistarsjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Reykjavíkurborg
෴ ෴ ෴
New Ground with Nordic Affect
A concert which takes as its starting point the great fire that gutted the city of London in 1666. Ahead was a period where London rose out of the ashes, a new skyline took shape and baroque architecture made its entrance.
This forms the ground for this event, set to draw a line between such cultural development and the city’s "musicking". A journey that spans a few decades and includes the music of Locke, Purcell and Handel.
Door at 16.30
Concert starts at 17.00
Tickets 3.000 ISK
Seniors, disabled and students: 2.500 kr.
Nordic Affect is supported by the The Icelandic Ministry of Culture’s Music Fund and Reykjavík City.