Sinis-Ásgeirsson dúó.
Flytjendur: Ásgeir Ásgeirsson oud og
Phadeon Sinis kanun og kemence.
Flutt verður klassísk tyrknesk tónlist kennd við Ottóman veldið og kallast í Tyrklandi Klassísk Tyrknesk Ottoman tónlist. Tónlistarstíll þessi nær árhundruðið aftur í tímann og voru tyrknesku tónskáldin oft innblástur fyrir vestrænu tónskáldin. Tónlistarhefð þessi inniheldur framandi hljóðfæri fyrir okkur Íslendinga og er gríðarlega krefjandi fyrir flytjendu en óvenjulegir taktar og míkrótónar eru mikið notaðir í þessari tónlistarhefð. Ásgeir Ásgeirsson hefur á undanförnum árum sótt tíma á tyrkneskt oud hjá nokkrum af færustu oud leikurum veraldar m.a. Yurdal Tokcan. Phaedon Sinis er bandarískur/grískur hljóðfæraleikari búsettur hér á landi og hefur getið sér gott orð á heimsvísu fyrir leik sinn í þessum stíl.
Óvenjuleg tónlist sem er mjög sjaldan flutt á Íslandi. Á tónleikunum munu fleir leika klassísk verk úr þessari tónlistarhefð sem sum eru nokkur hundruð ára gömul.
Komið og kynnist hvernig stemmningin var á kaffihúsum og ítónleikasölum í Istanbul á 18. og 19. öld.
Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2.500 kr
෴ ෴ ෴
Sinis-Ásgeirsson duo.
Performers: Ásgeir Ásgeirsson oud and
Phadeon Sinis kanun and kemence.
Classical Turkish music will be performed, attributed to the Ottoman Empire
and named Classical Turkish Ottoman music.This style of music goes back a centuries in time and the Turkish composers were often an inspiration for the western composers. This tradition contains instruments that not often seen on the Icelandic music scene and is extremely demanding for the performer which which contains unusual rhythms and microtones.
Ásgeir Ásgeirsson has attended in recent years seminars and private lessons on the Turkish oud withsome of the most skilled oud players in the world, including Yurdal Tokcan. Phaedon Sinis is American/Greek instrumentalist living in Iceland and has earned a good reputation worldwide of playing kanun and kemence. Unusual music that is very rarely performed in Iceland.
The audience will hear classic pieces from this tradition some of which are several hundred years old.
Doors open 19:30 | Tickets 2.500 kr