Gítarleikarinn og tónskáldið Mikael Máni gaf út sína 3. breiðskífu 'Innermost' með hljómsveit sinni í haust. Bandið mun halda útgáfutónleika í Mengi 7. janúar 2024 klukkan 17:00.
Tónlistin á plötunni er lýrísk og minnir á köflum á kvikmyndatónlist. Hún var samin út frá strætóferðum Mikaels á táningsárum sem mótuðu hann sem persónu og tónlistarmann. Í strætó 3 sem fer frá miðborg Reykjavíkur til Breiðholts hlustaði hann á tónlist en ferðalagið var um 45 mín sem er fullkomin lengd til að hlusta á eitt albúm með Led Zeppelin, Bob Dylan, Debussy eða Sigur Rós.
Einnig verða leikin verk af eldri plötum Mikaels sem hafa fengið viðurkenningar á borð við jazzplata ársins í Morgunblaðinu, tilnefningu til Kraumsverðlaunanna og ÍSTÓN ásamt því að hafa fengið tæplega 1,500,000 spilanir á Spotify.
Bandið skipa:
-Mikael Máni Ásmundsson - Gítar
-Henrik Linder - Rafbassi
-Magnús Trygvason Elíassen - Trommur
-Tómas Jónsson - Hljómborð
-Lilja María Ásmundsdóttir - Metalafónn og píanó
෴ ෴ ෴
Guitarist and composer Mikael Máni released his 3rd album 'Innermost' with his group last fall. The band will play a release concert in Mengi on the 7th of January 2024 at 17:00.
The music is lyrical, and at times, sounds cinematic. The music was composed based on Mikael's bus trips as a teenager in Reykjavík which ended up shaping him as a person and musician. On his trips he'd spend his time listening to Led Zeppelin, Bob Dylan, Debussy or Sigur Rós. Bands that still influence him to this day.
Songs from his previous albums will be played but they have gotten acknowledgements like jazz album of the year in Icelandic newspaper, nomination for the Kraum awards and the Iceland music awards as well as getting almost 1,500,000 plays on Spotify.
The band consists of:
-Mikael Máni Ásmundsson - Guitar
-Henrik Linder - Electric bass
-Magnús Trygvason Elíassen - Drums
-Tómas Jónsson - Keyboards
-Lilja María Ásmundsdóttir - Metallophone and piano