Hvað gerist þegar að tónlistarmenn sem leika á barokkhljóðfæri, víetnömsk hljóðfæri og gervigreindarhljóðfæri mætast? Til að kanna það hefur Nordic Affect boðið tveimur meðlimum The Six Tone til landsins, eða Nguyen Thanh Thuy sem leikur á víetnamska sítarinn ‘dan tranh’ og Stefan Östersjö sem leikur á víetnömsku lútuna ‘dan ti ba’. Jafnframt slást Nicola Privato og Miguel Angel Crozzoli í hópinn en þeir skoða gervigreind gegnum hljóðfæri og eru meðlimir í Intelligent Instruments Lab í Reykjavík.
〜 Húsið opnar kl. 19:30
〜 Tónleikarnir hefjast kl. 20:00
〜 Miðaverð kr. 3.000 // Börn, nemendur og eldri borgarar 2.500 ISK
Nordic Affect’s first concert within their winter concert series is set to explore what happens when musicians playing baroque, traditional Vietnamese and so called intelligent instruments meet. Join us with curious ears to hear the results, as Halla Steinunn (baroque violin) and Guðrún Óskarsdóttir (harpsichord) will be joined by two members of The Six Tones, or Nguyen Thanh Thuy (dan tranh) and Stefan Östersjö (dan ti ba) as well as Nicola Privato and Miguel Angel Crozzoli from the Intelligent Instruments Lab.
〜 Door at 19.30
〜 Concert starts at 20.00
~ Tickets 3.000 ISK // Students, children and senior’s discount 2.500 ISK
Nordic Affect er styrkt af Tónlistarsjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Reykjavíkurborg // Nordic Affect is supported by the The Icelandic Ministry of Culture’s Music Fund and Reykjavík City