Uppáhalds raffjazz tríó Þingholtsbúa, Hist Og snýr aftur í varnarþing sitt, Mengi. Á tónleikunum mun hljómsveitin leika efni af síðustu 3 breiðskífum auk óútgefins efnis. Hómsveitina skipa sem fyrr Eiríkur Orri Ólafsson, Róberta Andersen og Magnús Tryggvason Ellíassen. Hljómsveitin var stofnuð árið 2017 og einblínir á eigin tónsmíðar sem liggja einhversstaðar á mörkum, jazz, spuna og raftónlistar. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og miðaverð er 2500 krónur
Back to All Events
Earlier Event: September 17
Gaman að kynnast þér - Nordic Affect
Later Event: October 3
Fersteinn pluseinn ~ Matthias Engler