Mengi Retrospective #1

Mengi Retrospective er ný hlaðvarpssería þar sem gægst er inn í fortíð Mengis í gegnum gamlar upptökur af tónleikum í rýminu auk þess sem tekin verða viðtöl við listamenn sem komu að umræddum tónleikum. Markmiðið er að gefa út tónleika einu sinni í mánuði, kynna fólk fyrir starfsemi Mengis og fjölbreyttri tónlist.

Fyrstu tónleikarnir í þessari seríu eru verkið Yrkjum sem var flutt sem hluti af Myrkum Músikdögum 25. janúar 2017. Flytjendur eru Edda Erlendsdóttir á píanó og Tom Manoury á rafhljóðfæri. Viðmælandi er Tom Manoury.

∞ ∞ ∞ ∞

Mengi Retrospective is a new podcast series which reflects on the past of Mengi through old recordings. The focus will be on concerts that have been recorded in the space mixed with interviews with the performers.

The first concert in the series is the piece Yrkjum which was performed as part of Dark Music Days in 2017. Performers are Edda Erlendsdóttir on piano and Tom Manoury on electronics. Tom Manoury was interviewed.


Guðmundur Arnalds