Back to All Events

Horfið / Elísabet Birta Sveinsdóttir

ºENGLISH BELOWº

Horfið - gjörningur eftir Elísabetu Birtu Sveinsdóttur - tónlist í samstarfi við Ísabellu Katarínu Márusdóttur
Í Mengi fimmtudagskvöldið 7. desember klukkan 21
Húsið verður opnað klukkan 20:30
Miðaverð: 2500 krónur.

Pantið miða í gegnum booking@mengi.net eða kaupið miða við innganginn.

„Ég þrái að vera eins og fugl, villtur og frjáls sem fylgir innsæi sínu. Ég þrái að vera eins og fiskur, villtur og nakinn í sjónum. Ég þrái að vera eins og hundur, villtur, hlýr og næmur. Ég bý í heimi sem ég hef búið til í kringum sjálfa mig, heimi þar sem ég sjálf er undirtylla.“ 

Elísabet Birta Sveinsdóttir er sviðs- og myndlistarkona, búsett í Reykjavík. Í verkum hennar renna á áhrifamikinn hátt saman myndlist, tónlist og sviðshreyfingar þar sem hún hefur undanfarin ár unnið mikið með birtingarmyndir kvenlíkamans, hvernig kvenleikinn er meðhöndlaður og hlutgerður í neyslusamfélagi nútímans. Á meðal nýlegra verka hennar má nefna, 51. A.D á samsýningunni Svipasafnið í Verksmiðjunni á Hjalteyri og 'Cold Intimacy' sem hún frumflutti einmitt í Mengi sumarið 2016. Hún útskrifaðist með BA-gráðu í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands árið 2013 og BA-gráðu í myndlist frá sama skóla árið 2017. 

http://elisabetbirtasveinsdottir.com/

∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞

Horfið / A stage performance by Elísabet Birta Sveinsdóttir
In Icelandic 'Horfið' can mean both look and gone - the 'neutral' gaze of objectification
In Mengi, Thursday, December 7th at 9pm.
House opens at 8:30 pm.
Tickets: 2500 ISK.

"I desire to be like a bird, wild, intuitive and free. I desire to be like a fish, wild and naked in the sea. I desire to be like a dog, wild, intuitive and empathetic. I live in a world I created around myself, that subordinates me." 

Elísabet Birta Sveinsdóttir is a performer and visual artist, based in Reykjavík. Recently her interdisciplinary work focuses mainly on the representation of the female body in mainstream media and art, connotations of femininity and objectification of women, like animals, in consumerist society. 

She received her Bachelor’s degree in contemporary dance from Iceland Academy of the Arts in 2013 and a Bachelor’s degree in Fine Art, from the same school, in 2017. Elísabets work includes long term collaborative projects Dætur and Kraftverk. In 2016 she performed the piece Cold Intimacy at Mengi, LungA festival and at In de Ruimte in Ghent, Belgium.


http://elisabetbirtasveinsdottir.com/

Earlier Event: December 6
COW #3 / JOHN CAGE