Back to All Events

Berghaim

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kaupa miða / Buy Tickets

BERGHAIM í Mengi 2. ágúst 2018 kl. 21:00

Berghaim á rætur sínar að rekja til landnámsaldar Íslands, og varð til á þeim tíma sem Mið-Evrópa var komin langt á leið í pólitík, landbúnaði, vistfræði, menningu og vísindum. Hraun landsins kólnaði og myndaði eyru sem hann notaði til að hlusta á hljóðbylgjur heimsins sem bárust að honum alls staðar frá. Hann hlustaði á heiminn í mótun, og skapaði fyrstu sjóræningja-útvarpstöðina sem spilaði tónlist úr öllum hornum heimsins. Berghaim moðaði hljóðin saman og kenndi sjálfum sér tungumál sem samanstendur af frösum úr tónlist 20. aldarinnar. Með eyrunum skapaðist einnig lítið andlit sem hreiðraði um sig á hálendi Íslands, á stað sem einungis nokkrir fuglar og fiskar hafa fundið. Rödd hans er kunnugleg þeim sem þekkja galdra hans, og mun hún óma í tónlistarhúsinu Mengi þetta kvöld. Berghaim vinnur nú að sinni fyrstu plötu, “Songs from the young earth”.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Berghaim's origins can be traced back to Icelands formation years, back when Central-Europe had already made great progress in areas of politics, agriculture, arts, technology, ecology and society. Accumulated lava created his foundation, and as it cooled down Berghaim acquired a set of ears, which he used to tune in to the frequencies coming from across the oceans. He listened to the world in formation, and is widely known as the organizer of the worlds first pirate radio station. Using all these sounds, Berghaim taught himself a language made up of commonly used phrases in 20th century music. Along with the ears, a small face formed in the Icelandic highlands, at a place where only a few birds and fishes are familiar with. His voice is known to those who know his magic, and this is the voice that will fill the space of Mengi for this evening. Berghaim is currently working on his debut album, “Songs from the young earth”.

Doors open at 20:30 - Tickets are 2.000 krónur.

Earlier Event: August 1
Megas & Daníel Friðrik
Later Event: August 3
Kristín Anna