Back to All Events

Verpa Eggjum Concert Series presents: For Boys and Girls

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kaupa miða / Buy Tickets

Verpa Eggjum Concert Series
presents:
FOR BOYS AND GIRLS

Verpa eggjum - new concert series promoting new & experimental music will kick off in the Fall 2018 with three concerts. The concert series is in close collaboration with Mengi and Iceland University of the Arts. Skerpla - a new music ensemble at IUA's Music Department will participate in the series.

The first concert features works by Atli Heimir Sveinsson who turns 80 on this same day and Daniel Corral who will also be performing.

PROGRAM:

Atli Heimir Sveinsson:
FOR BOYS AND GIRLS
- Sóló
- Notturno
- Molto Tranquilo
- Tendergrace 
- Voyage Experimentalle 

Lithuanian Round

Daniel Corral:
Dislike 
Your Storm
Comma 

Performers: Daniel Corral and Skerpla Ensemble (IUA)

Curator: Berglind María Tómasdóttir
Co-curators: Einar Torfi Einarsson & Erik DeLuca

Collaborators: Mengi & Iceland University of the Arts

Doors open at 20:30 - Event starts at 21:00 - Tickets are 2.000 kr.

********************

Verpa eggjum er ný tónleikaröð helguð tilrauntónlist. Hún hefst með tónleikum 21. september sem einmitt ber upp á 80. afmælisdag Atla Heimis Sveinssonar. Tónleikar nr. 2 á önninni fara fram 1. desember og samanstanda af Fluxus-innblásnum verkum. Þriðju og síðustu tónleikarnir á önninni fara fram 12. desember en þar munu hljóma verk eftir Peter Ablinger og fleiri. 

Verpa eggjum er í samstarfi við Mengi og Listaháskóla Íslands en á tónleikum raðarinnar kemur fram nýstofnaður tilraunatónlistarhópur skólans, Skerpla.

EFNISSKRÁ:


Atli Heimir Sveinsson:
FOR BOYS AND GIRLS
- Sóló
- Notturno
- Molto Tranquilo
- Tendergrace 
- Voyage Experimentalle 

Litháenskur keðjusöngur

Daniel Corral:
Dislike 
Your Storm
Comma 

Flytjendur: Daniel Corral og Skerpla

Listræn stjórnun: Berglind María Tómasdóttir
Verkefnavalsnefnd: Einar Torfi Einarsson og Erik DeLuca

Samstarfsaðilar: Mengi og Listaháskóli Íslands

Húsið opnar kl. 20:30 - Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 - Miðaverð er 2.000 kr.

Earlier Event: September 20
Kjartan Holm
Later Event: September 22
Skúli Sverrisson