Back to All Events

Lofnarlandið ∞ Söngvar frá Serbíu

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Lofnarlandið ∞ Söngvar frá Serbíu

∞ English below ∞

Jelena Ciric býður þér í tónlistarferðalag um Serbíu, ásamt Margréti Arnardóttur á harmonikku og Ásgeiri Ásgeirssyni á gítar.

Staðsett á krossgötum austurs og vesturs, Serbía á sér ríka tónlistarhefð sem heillar með sínum lifandi töktum, dularfullum laglínum, og litríkri sögu.

Jelena Ciric – rödd, píanó

Margrét Arnardóttir – harmonikka

Ásgeir Ásgeirsson – gítar/strengjahljóðfæri

Aðgangseyrir - 2.500 kr.

Jelena Ciric fæddist í Serbíu en bjó í fjórum löndum áður en hún fluttist til Íslands árið 2016. Hún býr í Reykjavík, þar sem hún kemur fram með sína eigin tónlist og stýrir kórnum/listahópnum Kliði.

∞ English ∞

Promised Land ∞ Music from Serbia

Jelena Ciric invites you on a trip to Serbia through its music, alongside Margrét Arnardóttir on harmonica and Ásgeir Ásgeirsson on guitar.

On the crossroads of east and west, Serbia has a rich music tradition that will enchant you with its lively rhythms, mysterious melodies, and colourful history.

Jelena Ciric – voice, keyboard

Margrét Arnardóttir – accordion

Ásgeir Ásgeirsson – guitar/stringed instruments

Tickets: 2.500 kr.

Jelena Ciric was born in Serbia, and lived in four countries before moving to Iceland in 2016. She lives in Reykjavík, where she performs and conducts the choir/supergroup Kliður.


∞ Српски ∞

Добродошли у Србију! Богатство њене музике представиће вам Јелена Ћирић.

Помагаће јој Маргрјет Артнардотир на хармоници и Аусгејр Аyсгејрсон на

гитари.

Јелена је рођена у Србији и одрасла у Канади. Oд 2016. године живи у

Рејкјавику где редовно наступа и диригује хором/уметничком групом Клидур.

Earlier Event: July 31
Sól Ey + Þorsteinn Eyfjörð
Later Event: August 6
Brák kvartett