Back to All Events

SMENGI #7

elsku smekkleysingjar og mengistar!

SMENGI snýr aftur í 7. sinn
sneisafull dagskrá sem verður opin öllum frá 16 til 20

að venju hefjast leikar smekkleysumegin á skólavörðustíg 16 þar sem ýmsir plötusnúðar munu deila tónlist

.

Fram koma:

DJ Full Swing Party Motherfuckers
DJ Cool in the Pool
DJ Sindri Eldon
Hekla

og fleiri!

plakat eftir Diego Manatrizio

Smekkleysa & MENGI