Flóttafólk á Íslandi og þeir sem hafa stutt við baráttu þeirra undaðfarna mánuði deila upplifun sinni í gegn um texta og myndir sem ungir skapandi Íslendingar spegla svo með sínum eigin verkum. Sýningin veltur fyrir sér fjarlægðinni sem stjórnvöld hafa skapað milli reynsluheima fólks, fjarlægðinni sem þau beita valdi til að viðhalda, og skoðar þær mannlegu tengingar sem við getum myndað milli hvors annars, óháð þeim gífurlega ólíku bakgrunnum sem við komum frá.
Þrátt fyrir gjörólíka reynsluheima eigum við öll eitthvað sameiginlegt.
Hús opnar 20:30 | Viðburður hefst 21:00 | Frítt inn
∞ ∞ ∞
Refugees in Iceland and those who have supported their struggle for the past months, share their experience through text and image. Icelandic creatives then mirror with their own art works. As a whole the collection reflects on the distance created by government between people’s realities, the distance they use force to uphold, and looks at the humane connections we can create between one another, despite massive differences in background and culture.
Differences aside we all have something that unites us.
Doors 20:30 | Event starts 21:00 | Free Entry
Back to All Events
Earlier Event: August 6
Brák kvartett
Later Event: August 9
Innri felustaður - Mikael & Lilja