Back to All Events

Tómleikar | Þorleifur Gaukur Davíðsson

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Mengi kynnir fjögurra tónleika seríu, Tómleika, með frábæru listafólki sem fram fer á alnetinu.
Verkefnið hlaut styrk frá Reykjavíkurborg og skartar engum öðrum en Þorleifi Gauki Davíðssyni, Sideproject, Sóleyju Stefánsdóttur og Úlfi Eldjárn.

Sýningartímar:

Þorleifur Gaukur Davíðsson :: 18. desember 2020 :: https://youtu.be/Cdl6j0XhxhE
Sideproject :: 1. febrúar 2021 kl. 20:00 ::
Sóley Stefánsdóttir :: 4. febrúar 2021 kl. 20:00 ::
Úlfur Eldjárn :: 8. febrúar 2021 kl. 20:00 ::


Mengi er sönn ánægja að kynna tónleikaútsendingu frá Óðinsgötu í kvöld en þar leikur er einn eftirsóttasti session tónlistarmaður landsins og erum við afar glöð að fá hann liðs við okkur í Mengi. Þorleifur Gaukur hefur leikið víða með Kaleo og sést hann gjarnan á hljómleikum eða skjánum með KK.

Í gegnum tíðina hefur hann spilað á ótal plötum með listamönnum eins og Mugison, Bríeti, Baggalúti og Club D'elf.

Í Mengi flytur hann fyrsta sólósettið sitt, spunasett, þar sem tónlistarstefnur mætast sem hafa haft hvað mest áfrif á hann sjálfan. Allt frá andlegum stefum til fiðlutónlistar til gamalla popplaga. Hljómleikarnir hefjast kl. 21. Við sjáumst á skjánum!

Reykjavíkurborg styrkir verkefnið.

∞ ∞ ∞

Thorleifur Gaukur plays harmonica and pedal steel guitar and is one of the most in demand session players of Iceland. You can see him doing everything from improv shows with David Thor to stadium gigs with Kaleo to playing bluegrass with KK.

He was awarded a full-scholarship to Berklee College of Music and was on of 13 students that has graduated with an artist diploma, specifically designed for artist with an well established career in music.

Through the years he has played on countless records with artists like Mugison, Bríet, Baggalútur and Club D’elf. He has also sat in with artist like Darryl Jones, Chuck Leavell and Victor Wooten, Peter Rowan and Sierra Hull.

Here you hear him perform his first solo set, an improvised show where he floats and blends between many of his different influences, from spirituals to fiddle music to old pop songs.

The concert will air at 9pm tonight, Friday. See you on screen!
The event is supported by Reykjavík City.