ATH miðar eru teknir frá með því að fylla út í þetta form: https://forms.gle/H5mZnvBfoPc7p5mu7
Húsið opnar 20:30 | Miðaverð 2.000kr
Laugardaginn 27. mars næstkomandi mun tónskáldið og gítarleikarinn Brynjar Daðason koma fram í Mengi þar sem hann flytur efni af sinni fyrstu en óútgefnu plötu. Melodísk, ljúf og tilraunakennd tónlist með gítarinn í fyrrirúmi. Ásamt honum verða fjölhljóðfæraleikarinn og plötuframleiðandinn Albert Finnbogason (Grísalappalísa, Sóley, JFDR) og tilrauna-raftónskáldið Guðmundur Arnalds (Atiteq, Soddill).
---
Tickets are reserved by filling out this form: https://forms.gle/H5mZnvBfoPc7p5mu7
Doors open 20:30 | Tickets 2.000
On Saturday 27. march the composer and guitarist Brynjar Daðason will perform at Mengi material off of his unreleased debut album. Melodic, sweet, and experimental music with the guitar at the forefront. Performing with him are the multi instrumentalist and record maker Albert Finnbogason (Grísalappalísa, Sóley, JFDR) and experimental electronic artist Guðmundur Arnalds (Atiseq, Soddill)