Síspilandi snælda og miðlæg vinnslueining, bundnar saman með snúrum.
Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2.500 kr
---
Jóhannes Stefánsson útskrifaðist nýlega úr tónsmíðanámi þar sem hann fór víða, bæði í Listaháskóla Íslands og seinna í Sonology deildinni í Den Haag. Að þessu sinni vinnur hann með klippt og skorið óútgefið efni í samblöndu við lifandi rafhljóð og spunaaðferðir.
Tæring, endurtekning og aflíðandi breytingar.
Mathilde Nobel er hollensk sjón- og tónlistarkona sem skapar innihaldsríka, "deconstructed" poppaða raftónlist sem er hlaðin merkingarlegum tengingum og sjónrænu efni sem hún tvinnar saman við tónverk sín. Hún gaf nýverið frá sér plötuna Founds on Land, þar sem hún einbeitir sér að því að skilja tímann sem viðfangsefni, og vefur saman dramatískum senum og mismunandi persónulegum og viðkvæmum snúningum.
Óreiða, ljóðrænar melódíur, faldar sögusagnir.
Repeating tape and Central Processing Unit, tied together with cables.
Doors 19:30 | Tickets 2.500 kr
---
Jóhannes Stefánsson recently graduated from his composition studies, at the University of the Arts, Iceland and later at the Institute of Sonology in The Hague. For this evening, he brings rearranged unreleased material combined with live electronic sound and improvisational techniques.
Decay, repetition and gradual change.
Mathilde Nobel is a Dutch visual and musical artist.
Nobel’s deconstructed electronic gems are highly conceptual and come with visuals that are full of associative symbolism. In the past year, Nous'klaer Audio released the artist’s debut album ‘May + Be’, which she originally put out herself in 2019. The 8-track record – which establishes high hopes for the future of Mathilde Nobel – is an exercise in serenity and composure, while simultaneously revealing the dark outskirts of her universe