Back to All Events

Lúpína

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Lúpína heldur útgáfutónleika fyrir fyrstu breiðskífu sína, “ringluð” í Mengi 24. mars með hljómsveit og kór.

Hin 20 ára Nína Solveig Andersen gaf út sitt fyrsta lag sem sóló listakonan lúpína haustið 2022. Síðan þá hefur hún gefið út þrjá síngla og sína fyrstu breiðskífu 'ringluð' í byrjun árs 2023. Tónlist lúpínu hefur verið lýst sem scandipopp á íslensku, en tónlistarkonan leikur sér við að kanna mörk popptónlistar á íslensku og blanda saman ólíkum tónlistarstílum innan ramma poppsins.

Skífan inniheldur blöndu af persónulegum textum á íslensku og ólíkum hljóðheimum sem unnir eru í samstarfi við samnemendur hennar úr norska tónsmíðaskólanum LIMPI.

Húsið opnar kl 19.30
Tónleikar hefjast kl 20.00
Miðaverð er 2500 kr – fáanlegir á tix

lúpína: ringluð release concert

Lúpína is having the release concert for her debut album “ringluð” in Mengi the 24th of March with band and choir.

The 20 year old Nína Solveig Andersen released her debut single as the solo artist lúpína in the autumn of 2022. Since then she has released three singles and her debut album ‘ringluð’, in the beginning of 2023. Lúpínas’ music has been described as Icelandic lyric focused scandi pop, but lúpína likes to explore the boundaries of pop music and mix together different genres with Icelandic pop.

Her album is a mix of personal and honest Icelandic lyrics with different production soundscapes made in collaboration with her co-students in the Norwegian music production school LIMPI.

House opens 7.30PM
Concert starts 8.00 PM
Admission is 2500 ISK – available at tix